Saturday, February 17, 2007

No phone

Like Cake sang at one time then I have no phone at the moment :-(
I lost it yesterday and am not expecting to get it back. There is no great loss in the phone itself, just the content in it, a lot of numbers of friends and family. So I guess I have to either be without phone for a while or gather together some money to buy a cheap phone. I think I will try to be without phone for a while, see how it goes :-)

2 comments:

Sveppi said...

Sæll og blessaður :)

Var loksins að koma mér til að tékka á blogginu hjá þér, var búinn að gleyma slóðinni sem mér var gefin en giskaði á þessa :)

Bætti þér svo við í bloggaralistann hjá mér og ákvað að sækja auðkenninguna á tengilinn í efnivið lokaritgerðar þinnar og kalla þig því "agna-alfrysti" og vona að það nái eitthvað að nálgast kjarnamarkmiðið :)

Ég lofa engu um tíðni heimsókna, var t.d. að komast að því að sum bloggin sem ég er með á tenglalista mínum hafði ég ekki skoðað síðan um áramótin auk þess að vera ritstíflaður sjálfur síðan þá ;)

Heyrumst samt sem fyrst, ég reyni að gera eitthvað í málunum vikulega á eigin bloggi og sjá svo til hvað ég kemst yfir af annarra manna bloggum :)

Ólafur Jens Sigurðsson said...

Heill og sæll Sveinbjörn (einhvernvegin er Sveppi annkáralagt fyrir mig), asskolli ert þú nú góður að giska, eða ég er svona gegnsær, hvort sem það er þá ertu velkominn til þessara fáu orða sem skrifuð eru hér.

Agna-alfrystir, það hljómar nokkuð vel finnst mér, þótt að þetta sé ekki alfrysting en eins nálægt henni og hægt er að komast næstum.

Endilega komdu þér nú úr þessari ritstíflu, kannski er málið að flytja? Búa nokkuð margir rithöfundar nálægt þér? Það var víst einn enskumælandi rithöfundur sem sagði að gatan sem hann bjó við hafði of marga fræga rithöfunda búandi þar, það var farið að kalla götuna "writers block" :-)